Guðsþjónustan í umsjón Bjarka Geirdals verður upp í kirkjuskipinu. Kirkjukórinn leiðir almennann safnaðarsöng. Í safnaðaheimilu tekur Aldís Elva og hennar fólk á móti ungviðinu og fylgdarfólki þar verður sungið og sagðar sögur og ekki síst samvera eftir þar sem boðið er upp á veitingar og bakkelsi. Láttu sjá þig. Það verður tekið vel á móti þér.
Tónleikar í kirkjunni kl.17.00 þar sem landfrægir listamenn koma fram og gefa vinnu sína til styrktar lyftu í nýbyggingu kirjunnar. Miðar á Tix og við andyri kirkjunnar.