Barnamessa kl.11.00 í umsjón Aldísar og Gabríels. Söngur sögur og sprell.
Aðventuhátíð kl.17.00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Hátíðarávarp Hrefna Guðmundsdóttir sálfræðingur og rithöfundur. Kirkjukórinn undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar syngur. Einsöngur Margrét Helga Harðardóttir. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Stjórnandi Sólveig Mórávek. Heitt súkkulaði og smákökur eftir athöfn í safnaðarheimi kirkjunnar.