Opna húsið -fullorðinsstarfið hefst miðvikudaginn 10. september
Opna húsið í Árbæjarkirkju hefur göngu sína að nýju 10. september kl. 12-16. Þangað eru allir fullorðnir velkomnir og þar er ýmislegt á dagskrá. Byrjað er með kyrrðarstund í kirkjunni, síðan er léttur hádegisverður á [...]