Söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar
Fermingarbörn úr Árbæjarkirkju ganga í hús í hverfinu mánudaginn 14. október milli kl. 17:00-19:00 með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að [...]