Fyrsta fjölskylduguðsþjónusta ársins 2025 sunnudaginn 12. janúar kl.11.00
Það verður stuð, stemning, gaman og rólegt hjá okkur í Fjölskylduþjónustunni í Árbæjarkirkju næsta sunnudag. Við ætlum að skoða öndun, öndunar æfingar og heilagan anda, hvernig Guð er með okkur í andardrættinum. Sr. Dagur Fannar [...]