Vetrarstarfið 2024-2025
Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju fram á vorið 2025 Almennar guðsþjónustur í Árbæjarkirkju alla sunnudaga kl.11.00 (sjá nánar á www.arbaejarkirkja.is) Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl.12.00. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Starf [...]