Sumarhelgistund sunnudaginn 13. ágúst
Sumarhelgistund kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Kaffi, spjall og notalegheit eftir stundina.
Sumarguðsþjónusta um verslunarmannahelgi kl.11.00
Sumarguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kórfélagar Árbæjarkirkju leiða söng Guðmundur Ómar Óskarsson organisti. Kaffisopi og samfélag eftir stundina
D-vítamín bætt sumarguðsþjónusta sunnudaginn 30. júlí kl.11.00
Allt stefnir í að sumarguðsþjónustan sem haldin verður kl. 11:00 sunnudaginn 30. júlí verði D-vítamín bætt. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur Krizstina Kalló Szklenár organisti. Kaffisopi og samfélag eftir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.