Prédikun Jógvans Friðríkssonar, Færeyjabiskups í Árbæjarkirkju 17. s.d. eftir Þrenningarhátíð 13. október 2019.
Prédikun Guðspjall: Mark: 9.14-29 Bæn Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi Ánægjulegt er að koma hingað til Íslands frá Færeyjum og heimsækja Árbæjarkirkju og fá að taka [...]
SVEFN OG SVEFNVENJUR UNGBARNA Á FORELDRAMORGNUM ÁRBÆJARKIRKJU
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungabarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 15. október kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verða með fræðslu og veita ráðgjöf um svefn [...]
„Græna Kirkjan okkar.“ Fyrsta kirkjan að hljóta vottun Umhverfisnefndar Þjóðkirkjunnar.
Þriðjudaginn 8. október var starfsfólk Árbæjarkirkju þess heiðurs aðnjótandi að taka á móti viðurkenningu af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnastjóra umhverfisstarfs Þjóðkirkjunnar. Árbæjarkirkja er fyrsti söfnuður Þjóðkirkjunnar að fá viðurkenninguna að vera "Grænn söfnuður" [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.