Fréttir

Vortónleikar KÓRSINS

By |2016-11-24T23:35:24+00:005. maí 2014 | 11:01|

þriðjudaginn 6. maí kl. 20:00 KÓRINN heldur vortónleika í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 6. maí kl. 20:00. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnandi: Krisztina Kalló Szklenár Píanó: Hrönn Þráinsdóttir Einsöngur: Hlöðver Sigurðsson, tenór Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir

Vortónleikar Gospelskór Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:35:29+00:002. maí 2014 | 11:43|

Vortónleikar miðvikudaginn 7. maí kl. 20:00 Gopelkórinn syngur við messu í Árbæjarkirkju 1500 kr. fullorðnir - frítt fyrir 12 ára og yngri. Píanó og kórstjórn:   Þór Gísladóttir. Hammond og synth:  Ólafur Schram Gítar: [...]

Námskeið í Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:35:34+00:001. maí 2014 | 07:00|

Árbæjarkirkja hefur fengið til liðs við sig guðfræðingana Fritz Má Jörgensson og Díönu Ósk Óskarsdóttur en þau munu í samstarfi við Árbæjarkirkju leiða námskeið um flest það er tengist mannlegri tilveru. […]

Landsbjargarmessa og sunnudagaskóli

By |2016-11-24T23:35:39+00:0030. apríl 2014 | 17:34|

Sunnudaginn 4. maí kl. 11:00 Við tileinkum þessa guðsþjónustu Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Félagar úr Slysavarnarfélaginu taka þátt í guðsþjónustunni. Prestur sr. Þór Hauksson.  Organisti Krisztina Kalló Szklenár ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju og Kórnum. Að lokinni guðsþjónustu verður súpa til [...]

Fylkismessa – Sunnudaginn 27. april

By |2016-11-24T23:35:50+00:0025. apríl 2014 | 13:18|

Fylkismessa kl.11.00. Guðsþjónusta með þátttöku iðkenda íþróttafélagsins Fylkis. Fimleikadeild Fylkis verður með fimleikasýningu. Fylkir verður með kökusölu. Barn borið til skírnar. Söngur og brúðuleikhús. Prestar sr. Þór Hauksson og sr. Kristín Pálsdóttir ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur [...]

Helgihald um páskana í Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:36:03+00:0014. apríl 2014 | 12:17|

17. apríl. Skírdagur: Fermingarmessur kl.10.30 og 13.30 sr. Þór Hauksson og sr. Sigrún Óskarsdóttir. Kirkjukórinn leiðir messusöng. Krisztina Kalló Szklenár organisti. 18. apríl. Föstudagurinn langi:  Guðsþjónusta kl.11.00. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og prédikar.  Litahnían sungin.  Organisti [...]

Páskafrí í barna- og unglingastarfinu

By |2016-11-24T23:36:08+00:0014. apríl 2014 | 11:18|

Barna og unglingastarf Árbæjarkirkju hefst að nýju eftir páskafrí 23. apríl Barna- og unglingastarfið  er komið í páskafríi frá og með mánudeginum 14. apríl. Barnastarfið hefst aftur að loknu páskafrí miðvikudaginn 23. apríl. Barnastarf [...]

Go to Top