Tónlist

/Tónlist
Tónlist2016-11-24T23:19:53+00:00

Í Árbæjarkirkju er blómlegt kórstarf og státar kirkjan af tveimur kórum.

Þar í fararbroddi er Kirkjukór Árbæjarkirkju.

Kór Árbæjarkirkju

Kór Árbæjarkirkju

Organisti og kórstjórnandi kirkjukórsins er Krisztina K. Szklenár. Skemmtilegt og gefandi er að starfa í kórnum bæði sönglega og félagslega. Æfingar kórsins eru öll fimmtudagskvöld kl. 19:30.