Miðvikudagurinn 15. maí

Kyrrðarstund kl.12 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á eftir kr.700 fyrir þá sem vilja.

Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13 til 16. Tökum léttan botsía leik. 

Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagurinn 22. maí

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12. Léttur hádegisverður á eftir kr.700 fyrir þá sem vilja.

Eysteinn Pétursson eðlisfræðingur kemur í heimsókn og spilar og syngur fyrir okkur.

Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagurinn 29. maí

Undirbúningur fyrir handavinnusýningu Opna hússins sem er í kirkjunni á Uppstigningardag. Þeir sem ætla að hafa hannyrðir á sýningunni komi með þær á milli 13 og 15 í kirkjuna til uppstillingar. Verðum með heitt á könnunni.

 

Miðvikudagurinn 30. maí Uppstigningardagur

Hátíðarguðsþjónusta kl.14 og hið margrómaða kökuhlaðborð Soroptistakvenna á eftir. 

Handavinnusýning Opna hússins í kirkjunni á sama tíma.

 

Miðvikudagurinn 5. júní

Vorferð Opna hússins til Vestmannaeyja.

 

 

Athugið að breytingar geta orðið á ofangreindri dagskrá Opna Hússins.