Dagskrá

//Dagskrá
Dagskrá2019-03-11T14:35:53+00:00

Miðvikudagurinn 13. mars

Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30.

Kíkjum í blöðin, spjöllum og spilum.

Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagurinn 20. mars

Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30.

Ingunn Björk Jónsdóttir sýnir okkur myndir frá Balí og segir okkur frá töfrum eyjunnar sem hún heimsótti síðastliðið sumar. 

Kaffi og með því  á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagurinn 27. mars

Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30.

Páskaföndur. Páskarnir eru á næsta leyti og því tilvalið að fara að huga að páskaskrautinu og föndra smá.

Kaffi og með því  á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagurinn 3. apríl

Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30.

Kótilettudagur. Endurtökum leikinn frá því í fyrra og borðum kótilettur eins og við getum í okkur látið. kr. 1700 á mann. 

Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar. 

 

Miðvikudaguirnn 10. apríl

Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30.

Páskabingó. Þegar allir eru búnir að sprikla með Öldu Maríu er tilvalið að spila bingó. Glæsilegir páskavinninar að vanda. 

Að sjálfsögðu kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagurinn 17. apríl

Opna húsið farið í páskafrí.  Gleðilega páska.

 

Miðvikudagurinn 24. apríl

Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30.

Frekari dagskrá auglýst síðar.

 

Athugið að breytingar geta orðið á ofangreindri dagskrá Opna Hússins.