Fréttir

Helgihald í Árbæjarkirkju um jólin

By |2023-12-19T10:09:04+00:0018. desember 2023 | 10:04|

24. desember. Aftansöngur kl. 18:00 Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Einsöngvari Birna Rúnarsdóttir. Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. 24. desember. Miðnæturmessa [...]

Annar sunnudagur í aðventu -Jólafjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 og Aðventukvöld kl.19.30-20.30

By |2023-12-04T15:12:47+00:003. desember 2023 | 15:45|

Annar sunnudagur í aðventu 10. desember    Jólafjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.  Fæðingarfrásagan í tali og myndum.  Jólasöngvar.  Kátir sveinar mæta á svæðið með góðgæti fyrir börnin.  Aðventukvöld Árbæjarkirkju kl.19.30 - 20.30  Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.  Ræðumaður [...]

Söngvasyrpa Lottu 3. desember kl. 11.00

By |2023-11-27T11:03:57+00:0027. nóvember 2023 | 11:00|

Söngvaspyrpa Lottu sunnudaginn 3. desember í Árbæjarkirkju. Tvær ævintýrapersónur koma þá í heimsókn með brot af því besta úr ævintýraskógi Lottu. Kveikt verður á spádómskertinu. Áætlaður sýningartími er 35 mínútur. Ókeypis aðgangur  

Kirkjudagurinn 3. desember – 1. sunnudagur í aðventu.

By |2023-11-27T10:54:48+00:0027. nóvember 2023 | 09:27|

Sunnudagaskóli kl.11.00 - Tendrað verður á Spádómskertinu á aðventukransinum. Leikfélagið Lotta mætir með söngvasyrpu Lottu. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. sr. Sigurður Kr. Sigurðsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Stefán H.Kristinsson.  Kór [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 26. nóvember kl.11.00

By |2023-11-23T11:56:36+00:0023. nóvember 2023 | 11:56|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Ingunnar djákna og Valla gítarleikara. 

Go to Top