Fréttir

Home/Fréttir

„Græna Kirkjan okkar.“ Fyrsta kirkjan að hljóta vottun Umhverfisnefndar Þjóðkirkjunnar.

By |2019-10-08T16:52:48+00:008. október 2019 | 16:52|

Þriðjudaginn 8. október var starfsfólk Árbæjarkirkju þess heiðurs aðnjótandi að taka á móti viðurkenningu af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnastjóra umhverfisstarfs Þjóðkirkjunnar.  Árbæjarkirkja er  fyrsti söfnuður Þjóðkirkjunnar að fá viðurkenninguna að vera "Grænn söfnuður" [...]

Októberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar mánudaginn 7. október kl.19.30

By |2019-10-02T12:17:05+00:002. október 2019 | 12:15|

Októberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Verður haldinn í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Mánudaginn 7.október 2019 kl.19.30. Dagskrá: Verkefni vetrarins kynnt Nína Margrét Pálmadóttir Þerapisti og heilari flytur erindi um SJÁLFSÁST Hefurðu hugleytt hvað sjálfsást er? Er það sjálfselska eða [...]

Gusþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 29. september kl.11.00

By |2019-09-25T09:02:31+00:0025. september 2019 | 09:02|

Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Ingi G Ingimundarson leikur á trommur Kristina Kalló Szklenár organisti. Barnastarf á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón [...]