Fréttir

/Fréttir

Sumardagurinn fyrsti í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 25. apríl

By |2019-04-24T14:29:43+00:0024. apríl 2019 | 14:27|

Skátafélag Árbúa og Árbæjarkirkja standa fyrir skrúðgöngu. Gengið verður frá Árbæjarsafni að Árbæjarkirkju kl. 11:00. undir tónum Skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts. Fjölskyldustund í Árbæjarkirkju kl. 11:30 þar sem sumarið verður sungið inn. Sr. Petrína Mjöll [...]

Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

By |2019-04-08T10:35:14+00:008. apríl 2019 | 10:26|

Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum, þriðjudaginn 9. april kl. 10:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Árbæjarkirkja býður foreldrum sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi upp á fræðslu um sjálfstyrkingu eftir barnsburð, þátttakendum að kostnarlausu. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir [...]

Helgihald um og eftir páska 2019 í Árbæjarkirkju

By |2019-04-10T13:33:07+00:003. apríl 2019 | 15:15|

Sunnudaginn 7. apríl Fermingarmessur kl.10.30 og 13.30  sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson þjóna. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn kl.11.00 í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn 24. mars kl.11.00

By |2019-03-21T10:13:25+00:0021. mars 2019 | 10:13|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 24.mars kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Peter Maté. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunmnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og [...]