Æskulýðsfélag

//Æskulýðsfélag
Æskulýðsfélag2019-03-07T12:46:55+00:00

Æskulýðsfélagið Lúkas hefur tekið upp gælunafnið saKÚL

Æskulýðsfélagið saKÚL er fyrir alla unglinga úr 8.-10. bekk í Árbæ og Norðlingaholti. Við bjóðum fermingabörn sérstaklega velkomin að bætast í hópinn. Meðal hápunkta hauststarfsins er að venju Landsmót æskulýðsfélaga,

Fundir eru á fimmtudögum  kl.  20:15 – 21:45 í Safnaðarheimili kirkjunnar.

Allar upplýsingar veitir Ingunn Björk Jónsdóttir, djákni  í síma 587-2405 eða ingunn@arbaejarkirkja.is