Æskulýðsfélag

//Æskulýðsfélag
Æskulýðsfélag2018-10-04T14:42:29+00:00

Æskulýðsfélagið Lúkas hefur tekið upp gælunafnið saKÚL

Æskulýðsfélagið saKÚL er fyrir alla unglinga úr 8.-10. bekk í Árbæ og Norðlingaholti. Við bjóðum fermingabörn sérstaklega velkomin að bætast í hópinn. Meðal hápunkta hauststarfsins er að venju Landsmót æskulýðsfélaga,

Fundir eru á fimmtudögum  kl.  20:15 – 22:oo í Safnaðarheimili kirkjunnar.

Allar upplýsingar veitir Ingunn Björk Jónsdóttir, djákni  í síma 5872405 eða ingunn@arbaejarkirkja.is

DAGSKRÁ SAKÚL HAUST 2018
6. september: Kostning í ungmennaráð
13. september: Brennó
20. september: Hveitislagur
27. september: Bíókvöld. Fjáröflun fyrir landsmót kynnt
4. október: Hljómsveitarball
11. október: Hæfileikakeppni
18. október: Afhending fjáröflun
25. október: Undirbúningur fyrir landsmót
26-28.október: Landsmót ÆSKÞ Egilsstöðum
1.nóvember: Fræðslufundur
8. nóvember: Minute to win it
15. nóvember: Brjóstsykurgerð
22. nóvember: Spilafundur. Skráning í slípóver.
23. nóvember: Slípóver
29. nóvember: Rafmagnslaust kvöld
6. desember: Leikjafundur
13. desember: Kósý aðventufundur