6-9 ára

6-9 ára 2018-01-11T16:29:32+00:00

Árbæjarkirkja hefur starf fyrir 6 – 9 ára börn í Safnaðarheimili kirkjunnar og í Norðlingaholti. Hóparnir kallast STN, sem eru fyrir börn í 1-4. bekk.

Auk þess er boðið upp á sérstakt starf á þriðjudögum  fyrir börn í 1. bekk (STN yngri) og fyrir börn 2.-3. bekk (STN eldri) í Safnaðarheimili kirkjunnar.

Skrá þarf sérstaklega börnin í STN-starfið, en allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er ókeypis.

DAGSKRÁ STN ELDRI HAUST 2017 (2 og 3 bekkur)

16. janúar – Kynningar- og leikjafundur
23. janúar – Dans
30. janúar – Rakstur
6. febrúar – Skotbolti
13. febrúar – Keramik
20. febrúar – Keramik
27. febrúar – Atriði fyrir æskulýðsdaginn
4.mars- Æskulýðsdagurinn
6. mars – Hark
13. mars – Ótrúleikar
20. mars – Páskabingó
27. mars – Páskafrí
3. april – Góðgerðarfundur
10. apríl – Blöðrustuð
17. apríl – Opnaðu munninn
24. apríl – Chubby bunny
8. maí – Kubbur
15. maí – leynigestur