TTT er starf fyrir 10-12 ára börn í Árbæjarkirkju og í Norðlingaholti (Suðurvík)

TTT-starfið er fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman.

Skrá þarf sérstaklega börnin í TTT-starfið, en allt barna og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu.

DAGSKRÁ TTT- STARFS VOR 2019

14. og 15. janúar – Kynning/ Leikjafundur
22. janúar – Oragami
28. og 29. janúar – Meistara kokkursamloku edition

4. og 5. Febrúar – Klósettrúlletta
11. og 12. febrúar – Stígðu varlega til jarðar
18. og 19. febrúar – Leiklist
25. og 26. febrúar Vetrarfrí

4. og 5. mars – Slím
11. og 12. mars – Hæfileikakeppn
15-16 mars – TTT mót í Vatnaskógi
18. og 19. mars – Leikjafundur
25. og 26. mars – Vettvangsferð

1. og 2. apríl – Actionary
8. og 9. apríl – Páskabingó
23. april – Karamelluspurningakeppni
29. og 30. apríl – Hvað er í matinn

6. og 7. maí – Pógó
13. og 14. maí – Vatnsblöðrustríð
20.og 21. maí – Pálínuboð