10-12 ára

10-12 ára2018-09-12T14:24:11+00:00

TTT er starf fyrir 10-12 ára börn í Árbæjarkirkju og í Norðlingaholti (Suðurvík)

TTT-starfið er fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman.

Skrá þarf sérstaklega börnin í TTT-starfið, en allt barna og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu.

DAGSKRÁ TTT- STARFS HAUST 2018

3.-7. september – Kynningar og leikjafundur
10.-14. september – Bragðáskorun
17.-21. september – Slip‘n‘Slide
24.-28. september – Varúlfur
1.-5. október – Hvað er á blaðinu
8.-12. október – Vettvangsferð
15.-19. október – Kynning á Jól í skókassa
22.- október – Vetrarfrí!
23. október – Sokkabolti
26. október – Síðasti skiladagur fyrir jól í skókassa
29. október – 2. nóvember – Leikjafundur
5.-9. nóvember – Strokleður
12.-16. nóvember – Textilmálun
19.-23. nóvember – Jungle Speed
26.-30. nóvember – Bendilon
3.-7. desember – Skítakall
10.-14. desember – Piparkökur