Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

//Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum, þriðjudaginn 9. april kl. 10:00 í safnaðarheimili kirkjunnar.
Árbæjarkirkja býður foreldrum sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi upp á fræðslu um sjálfstyrkingu eftir barnsburð, þátttakendum að kostnarlausu. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjallar um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið.  Allir hjartanlega velkomnir. Boðið upp á léttar veitingar.

By |2019-04-08T10:35:14+00:008. apríl 2019 | 10:26|