Marsfundur  Kvenfélags Árbæjarsóknar
Verður haldinn mánudaginn 4.mars kl.19.30
Í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju

Hlíf Anna Dagfinnsdóttir
kemur og les upp eigin frumsamin ljóð

Kaffiveitingar
Handavinna og spjall
Allar konur hjartanlega velkomnar