Leikhópurinn Lotta sýnir söngvasyrpu kl.11.00 Ævintýrpersónur úr ævintýraskóginum koma fram og skemmta börnum og fullorðnum. Aðgangur ókeypis 
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. sr. Þór Hauksson prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Strætókórinn syngur.  Guðmundur Hafsteinsson leikur a trompet. Einsöngvari Sigrún Hjálmtýrsdóttir – organisti Kristina K. Szklenár. Kaffisala kvenfélagsins og happdrætti Liknarsjóðsins. Hátíðarkaffi kvenfélagsins í safnaðarheimili kirkjunnar