Tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

//Tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur ræða um tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Boðið upp á kaffi og létta morgunhressingu.
Foreldramorgnar eru á þriðjudögum kl. 10-12 í  safnaðarheimili Árbæjarkirkju og á miðvikudögum kl. 9:30-11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti.  

(Polish below)

20 listopada 10.00-12.00 w sali przy kościele Árbæjar
Relacja rodzic – niemowlę. Odczytywanie mowy dziecka
Elín Gunnarsdóttir, pielęgniarka, wygłosi prelekcję na temat kształtowania więzi między rodzicami i dzieckiem i będzie udzielać porad dotyczących pielęgnacji niemowląt.

By |2018-11-19T11:12:51+00:0019. nóvember 2018 | 11:12|