Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. nóvember

//Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. nóvember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Sólveigar Morávek. Benjamín Gísli Einarsson spilar á flygilinn. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.

Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Erlu Mist Magnúsdóttur og Aðalheiðar þorsteinsdóttur. Kaffi og meðlæti á eftir

By |2018-11-15T14:38:12+00:0015. nóvember 2018 | 14:38|