Þriðjudaginn 30. október kl. 10:00 verður fræðsluerindi um virðingaríkt tengslauppeldi(RIE) á foreldramorgunum Árbæjarkirkju. Kynninguna heldur Kristín Björg Viggósdóttir iðjuþjálfi og Dance Movement Therapist. Hún hefur unnið með börnum með þroskaraskanir og foreldrum þeirra. Kynningin er haldin í samvinnu við Kristínu Maríellu stofnanda Respectfulmom.com. Kristín Björg hefur haldið kynningar um Virðingaríkt uppeldi og ritstýrir RIE / Respectful parenting á Íslandi facebook hópnum með Kristínu Maríellu.

Allir hjartanlega velkomnir. Boðið upp á léttar veitingar                 

(Polish below)

30 października 10.00-12.00 w sali przy kościele Árbæjar
Rodzicielstwo oparte na szacunku Kristin Björg Viggósdóttir, dyskusja na temat wychowania opartego na szacunku do dziecka oraz relacji rodzice- dzieci.