Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 28. október

//Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 28. október

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.  Kristín Jóhannesdóttir organisti.  Kirkjukórinn leiðir almennan safnðarsöng.

Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttir og Aðalheiðar þorsteinsdóttur.  Kaffi og meðlæti á eftir.

By |2018-10-26T16:05:47+00:0026. október 2018 | 14:49|