Guðsþjónusta með virkri þátttöku fermingarbarna sem tekið hafa þátt í ágústnámskeiði kirkjunnar.   Þau sjá um flesta þætti guðsþjónustunnar.  Lesa ritningalestra.  Sýna helgileik.  Eftir guðsþjónustuna er stuttur fundur með foreldrum barnanna þar sem farið verður yfir dagskrá vetrarins.