Helgistund kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar.  Sævar Helgi leikur á píanó.  Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng.  Kaffi og spjall á eftir.