Fermingarfræðslan í Árbæjarkirkju

//Fermingarfræðslan í Árbæjarkirkju

Fermingarfræðslan hefst í Árbæjarkirkju mánudaginn 13. ágúst, fyrir þau börn sem hafa kosið að sækja fræðslu í ágúst. Boðið er upp á tvo valkosti varðandi fermingarfræðslu. Hægt er að velja um sækja annaðhvort fræðslu í ágúst eða í september. Allar nánari upplýsingar og skráning í fermingarfræðsluna fer fram á heimasíðu Árbæjarkirkju.

By |2018-08-08T13:29:36+00:008. ágúst 2018 | 13:21|