Útiguðsþjónusta sunnudaginn 15. júlí

//Útiguðsþjónusta sunnudaginn 15. júlí

Sameiginleg útiguðsþjónusta Árbæjar-Grafarholts-og Grafarvogssafnaðar verður kl. 11 á bak við Árbæjarkirkju í dalnum fagra. Reynir Jónasson leikur á harmonikku, félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur hugvekju. Á eftir verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos.

By |2018-07-10T15:31:08+00:0010. júlí 2018 | 15:31|