Hvítasunnudagur kl.11.00

//Hvítasunnudagur kl.11.00

Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Arnar Jónsson syngur einsöng. Barn borið til skírnar.
Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí.
Annar í Hvítasunnu. Fermingarmessa kl.11.00 í Árbæjarsafnkirkju fermd verða Kjartan Kári og Unnur Erla Ívarsbörn og Stella Maren Pálsdóttir.

By |2018-05-16T12:55:57+00:0016. maí 2018 | 11:11|