Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 15. apríl

//Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 15. apríl

Messa kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Molasopi og spjall eftir messu.

By | 2018-04-11T11:44:27+00:00 11. apríl 2018 | 11:44|