Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. april

//Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. april

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og gleði fyrir börn á öllum aldri. Rebbi refur, Mýsla og fleiri góðir vinir barnanna líta við. Sr. Þór Haukson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna þjóna. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.

By |2018-04-05T12:16:11+00:005. apríl 2018 | 12:16|