Dymbilvika og Páskar í Árbæjarkirkju

Pálmasunnudagur 25. mars

Fermingarmessa kl.10.30. sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11.00. Umsjón hafa Anna Sigga og Aðalheiður. Fermingarmessa kl.13.30. sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir safnaðasöng

Fimmtudaginn: 29. mars  Skírdagur

Fermingarmessa 10.30 sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir safnaðasöng

Fimmtudagurinn: 29. mars  Skírdagur

Fermingarmessa 13.30 sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir safnaðasöng

  1. mars Föstudagurinn langi

Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Petrina Mjöll  Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.  Krisztina K. Szklenar organisti  Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng

1.apríl- Páskadagsmorgunn

Hátíðarguðsþjónusta kl.8 .00 árdegi – Hátíðarsöngur.   Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet.  Krisztina K. Szklenar organisti.  Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöngva.  Morgunkaffi í boði sóknarnefndar.

Páskahátíðar – fjölskylduguðsþjónusta  kl.11.00  Ingunn djákni, sr. Petrína Mjöll leiða stundina.