Guðsþjónusta, sunnudagaskólinn og fundur með foreldrum fermingarbarna og kökubasar kirkjukórsins

//Guðsþjónusta, sunnudagaskólinn og fundur með foreldrum fermingarbarna og kökubasar kirkjukórsins

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Petrína Mjöll og sr. Þór Hauksson þjóna. Kristina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma safnaðarheimili kirkjunnar. Eftir guðsþjónustu er stuttur fundur með foreldrum fermingarabarna vorsins 2018. Kirkukórinn verður með kökubasar.

By |2018-03-08T11:46:37+00:008. mars 2018 | 11:46|