25. febrúar – Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00

//25. febrúar – Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00

Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Jón Heiðar Þorkelsson leikur á trompet. Barn borið til skírnar. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Krisztina Kalló organisti. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Ingibjörgu Hrannar og Önnu Lilju. Messukaffi og notalegt spjall eftir stundina.

By |2018-02-22T09:22:59+00:0022. febrúar 2018 | 09:22|