Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. febrúar

//Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. febrúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni leiða stundina. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.

 

By |2018-02-08T11:53:14+00:008. febrúar 2018 | 11:53|