Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 19. nóvember

//Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 19. nóvember

„Slepptu tökunum“ guðsþjónusta kl. 11:00 þar sem fjallað er um mikilvægi þess að sleppa áhyggjunum, erfiðleikunum, mistökunum og öllu sem hvílir á okkur með því að fela það Guði. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og Aðalheiðar.

By |2017-11-16T13:26:19+00:0016. nóvember 2017 | 13:26|