D-vítamín bætt sumarguðsþjónusta sunnudaginn 30. júlí kl.11.00

//D-vítamín bætt sumarguðsþjónusta sunnudaginn 30. júlí kl.11.00

Allt stefnir í að sumarguðsþjónustan sem haldin verður  kl. 11:00 sunnudaginn 30. júlí verði D-vítamín bætt. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur Krizstina Kalló Szklenár organisti. Kaffisopi og samfélag eftir stundina.

By | 2017-07-27T09:24:43+00:00 27. júlí 2017 | 09:24|