Sunnudaginn 26. mars kl.11.00. Hátíðaguðsþjónusta vegna 30 ára vígsluafmælis Árbæjarkirkju.

//Sunnudaginn 26. mars kl.11.00. Hátíðaguðsþjónusta vegna 30 ára vígsluafmælis Árbæjarkirkju.

Hátíðarguðsþjónusta og sunnudagaskóli vegna 30 ára vígsluafmælis kirkjunnar kl.11.00.  

Sunnudaginn 26. mars, kl. 11:00. Hátíðarguðsþjónusta (útvarpsmessa á Rás 1) Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar. Prestar kirkjunnar, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson, þjóna fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju frumflytur kafla úr passíunni Píslargráti sem var samin fyrir Árbæjarkirkju 30 ára, stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár organisti. Einsöngur: Margrét Einarsdóttir og Hlynur Ingason. Einleikur á óbó: Matthías Birgir Nardeau.

Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Eftir hátíðarguðsþjónustuna tekur biskup Íslands skóflustungu að nýja Árbæjarheimilinu.  Hátíðarkaffi í safnaðarheimili kirkjunnar.

 

By | 2017-03-23T16:02:56+00:00 20. mars 2017 | 09:13|