Gospelguðsþjónusta og fundur fyrir foreldra fermingarbarna sunnudaginn 19. mars

//Gospelguðsþjónusta og fundur fyrir foreldra fermingarbarna sunnudaginn 19. mars

Gospelguðsþjónusta kl. 11:00. Gospelkór Árbæjar-og Bústaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Jónas Þórir leikur á píanó. Sr. Petrína Mjöll prédikar. Strax eftir guðsþjónustuna er fundur fyrir foreldra fermingarbarna. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Ingibjargar.

By | 2017-03-16T16:09:48+00:00 16. mars 2017 | 16:09|