Fyrirlestur um depurð og kvíða eftir fæðingu á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

//Fyrirlestur um depurð og kvíða eftir fæðingu á foreldramorgnum Árbæjarkirkju

Þriðjudaginn 7. mars  kl. 10:00 mun Lynda Margrétardóttir, sálfræðingur, fjalla um depurð og kvíða á meðgöngu og eftir fæðingu á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis.  Boðið upp á kaffi og léttar veitingar.

By | 2017-03-06T10:26:21+00:00 6. mars 2017 | 10:26|