Sunnudaginn 26 mars næstkomandi verður haldið upp á 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar með hátíðarmessu kl.11.00

Í tilefni tímamótana verður boðið upp á veglega tónlistarveislu í kirkjunni vikurnar fyrir vígsluhátíð og eitthvað fram á vorið.

 

 

 

Tónlistardagskrá  í tilefni 30 ára
vígsluafmæli Árbæjarkirkju 26.mars 2017

 

  1. febrúar, kl. 16:00 – Tónleikar í Árbæjarkirkju
    Kór Árbæjarkirkju, stjórnandi Krisztina K. Szklenár.
    Kór Grafarvogskirkju, stjórnandi  Hákon Leifsson.
    Kór Grafarholtskirkju, stjórnandi Hrönn Helgadóttir.
    Vox Populi, stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson

Ókeypis aðgangur!

 

  1. febrúar Guðsþjónusta kl.11.00

 

  1. febrúar kl.11.00 Barnakór Seljakirkju syngur. Stjórnandi Rósalind Gísladóttir.

 

  1.  mars, kl. 20:00 – Tónleikar með hljómsveitum (létt tónlist )

Hljómsveitirnar – Lame Dudes, Spaðar, Anna Sigga Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Ókeypis aðgangur!

 

  1. mars, kl. 11:00 – Gospelmessa

Gospelkór Árbæjar og Bústaðarsafnaða

 

  1. mars, kl. 12:00  Kyrrðarstund
    Sverrir Sveinssonar leikur á Cornett

 

  1. mars,  kl.11:00 – Hátíðarmessa Útvarpsmessa

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar.  Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.

Frumfluttir kaflar úr passíunni -Píslargráti- eftir Sigurð Bragason, sem var saminn fyrir Árbæjarkirkju.

 

  1. mars, kl. 20:00 –  Afmælistónleikar  Skúli Sverrissin bassaleikari, Vox Populi, Regina Ósk syngur.

Aðgangur ókeypis!

 

  1.  apríl (föstudagurinn langi), kl. 12:30 –  Stabat Mater eftir Pergolesi

Hanna Dóra Guðbrandsdóttir og Rósalind Gísladóttir einsöngvarar

Aðgangur er ókeypis !

 

  1. maí, kl. 20:00 – Tónleikar kórs Árbæjarkirkju
    Frumflutningur á tónverkinu Píslargráti eftir Sigurð Bragason.

 

Ókeypis aðgangur er á alla viðburðina.